Skilgreining

Markmiðið er að skilgreina hvað skiptir mestu máli

Þegar þú settir þig í spor þess sem á að fá eða nota hlutinn hvað skipti hann þá mestu máli? Hvað verður hönnun mín að að uppfylla eða geta gert?

Dæmi:

Þú talaðir við konu sem átti hund sem var alveg náttblindur og sá ekkert í myrkri. Hann ratar ekki í bælið sitt á kvöldin þegar það er dimmt og vælir og vælir.

Skilgreiningin fyrir þetta vandamál: Hundurinn er náttblindur og þarf að komast í bælið sitt á kvöldin.

Scroll to Top