Markmiðið er að prófa hvort að hönnunin virki
Prófaðu það sem þú hannaðir til að sjá hvort hún virki eins og þú hafðir hugsað þér. Þú getur gert prófanir stafrænt eða í raunheimum
Dæmi: Náttblindi hundurinn
Prófun: Við prófun set ég frumgerðina af ólinni á hundinn og sé hvort að hann finni bælið sitt á kvöldin.
Prófunin sýndi að hundurinn komst í bælið sitt á kvöldin þegar dimmt var og hætti að væla
Skilgreining: “Hundurinn er náttblindur og þarf að komast í bælið sitt á kvöldin”
Samkvæmt prófun er ólin að að leysa vandann.