Hannaðu og búðu til nafnspjald. Veldu þitt eigið form, lögun, leturgerð, lit og hvort stafirnir eiga að vera upphleyptir eða innan í efnisrammanum. Þú þarft að ákveða hvernig á að nota nafnspjaldið t.d. hvort nafnspjaldið eigi að festa á dyr, borð, tösku, peysu eða nota það t.d. sem lyklakippu. Hugaðu að festingu.
Notaðu myndskeiðin hér að neðan við að teikna upp hönnunina þína í Tinkercad.