Kökutoppur

Þetta er texti sem Lísbet ætlar síðar að breyta.

Notaðu myndskeiðin hér að neðan við að teikna upp hönnunina þína í Tinkercad.

Hér eru mismunandi hugmyndir að kökutoppum sem hægt væri að gera. Takið eftir að stafirnir þurfa allir að tengjast, það er gert með tengiskrift, ramma á bakvið, línum eða öðrum hlutum.

TinkerCad býður uppá fjórar mismunandi leturgerðir sem hægt er að nota við gerð á kökutopp.

Einnig er hægt að sækja aðrar leturgerðir en þær sem eru hér í boði. Heimasíðan www.1001freefonts.com er með gott úrval sem hægt er að sækja að kostnaðarlausu. Þegar skrá er sótt af netinu þarf að breyta skráreiginleikum en það er sýnt í myndskeiðinu hér að neðan.

Textann þarf að festa saman svo hægt sé að prenta hann út með þrívíddarprenta. Ein leið er að velja leturgerð sem er tengiskrift. Það getur þó verið brothætt þar sem tengingin getur verið mjög mjó. Önnur leið er að búa til brúnir eða útlínur meðfram öllum stöfum til að halda þeim saman. Fyldu myndskeiðinu hér að neðan til að bæta við útlínum í kringum textann.

Scroll to Top