Forrit

Hér finnur þú hlekk á þau forrit sem þú getur nýtt þér við útfærslu á eigin hugmyndum. Tinkercad er smáforrit sem þú getur sótt í spjaldtölvu. Forritin SketchUp og Fusion 360 eru til notkunar í far- eða borðtölvum. Skólum býðst að nota forritin að kostanaðarlausu en til þess þarf kennari að deila út aðgangskóða til nemenda sinna.

Scroll to Top