Vefurinn er ætlaður öllum þeim sem vilja kynnast eða þjálfa vinnuaðferð hönnunarhugsunar og nýta sér tölvustudda hönnun og framleiðslu við að raungera hugmyndir sínar. Þá er vefurinn og allt efni hans sérstaklega ætlaður til notkunar í snillismiðjum í íslenskum grunnskólum. Hér má finna námsefni, verkefni og leiðarvísa fyrir kennara. Einnig er mikið magn af myndskeiðum sem sýna ólíkar aðferðir og útfærslur í hönnunarforritinu Tinkercad og Cricut Design Space.

Scroll to Top